Author: elin

Yrki arkitektar báru sigur úr býtum í hugmyndasamkeppni um byggð við Laugaveg 168 (Heklureit) til 176 (Gamla Sjónvarpshúsnæðis). Reykjavíkurborg stóð að keppninni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands, Heklu og Reiti fasteignafélag hf., sem eru lóðarhafar reitsins.   http://reykjavik.is/frettir/urslit-i-hugmyndasamkeppni-um-heklureit-og-laugaveg-176...