Magnús Már hjá Yrki arkitektum í sjónvarpsþættinum Gulli byggir

Magnús Már hjá Yrki arkitektum í sjónvarpsþættinum Gulli byggir

Magnús Már hjá Yrki arkitektum og fjölskylda voru gestir í sjónvarpsþættinum Gulli byggir síðastliðinn mánudag. Þátturinn fjallar um endurbætur og breytingar á íbúð þeirra í Stóragerði. Kynningarmyndband þáttarins má sjá hér.