
06 okt Magnús Már í viðtali við Fréttablaðið
Magnús Már starfsmaður Yrki arkitekta var á dögunum í viðtali við Fréttablaðið þar sem hann talaði um fyrstu hönnunarlínu sína sem listamaður. Hönnunarlínan ber nafnið „Kennileitin“ eða á ensku „Icons of Iceland“. Línuna er hægt að nálgast í verlunum Epal. Greinina má lesa í heild sinni á vef Fréttablaðsins.