HÓTEL Á SKÓGUM
Um verkefnið: Tillaga að nýrri innanhússhönnun á hóteli á Skógum. Húsið var héraðsskóli, teiknaður 1946 af Guðjóni Samúelssyni og rekinn sem sumarhótel til margra ára. Í tveggja hæða viðbyggingu þessarar tillögu er gert ráð fyrir 33 herbergjum.
Flokkur: Hótel
Tímabil: 2015
Staða: Tillaga
Staðsetning: Skógar
Stærð: 3400m²
Verkkaupi: Einkaaðili
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar
Sundlauginni í eldri hlutanum breytt í matsal
Fjölskylduherbergi
Eins manns herbergi
Íþróttasalnum í eldri hlutanum breytt í ráðstefnusal
Setustofa
Spa
Svíta
Svíta