
28 maí Skoðunarferð um Móaveg í útvarpsþættinum Flakki
Fjallað var um Bjarg íbúðafélag í útvarpsþættinum Flakki í síðastliðnum mánuði. Í þættinum var meðal annars farið í skoðunarferð með Sólveigu Berg um Móaveg þar sem verið er að setja lokahönd á 155 íbúðir. Smelltu hér til að hlusta.