04 mar Hafnarvigtin tilnefnd til Menningarverðlauna DV
Vigtarhúsið í Þorlákshöfn hefur verið tilnefnt sem eitt af fjórum verkum í flokknum Byggingarlist. Grein um tilnefningarnar má finna á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar Íslands.
Vigtarhúsið í Þorlákshöfn hefur verið tilnefnt sem eitt af fjórum verkum í flokknum Byggingarlist. Grein um tilnefningarnar má finna á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar Íslands.