Við hornið á Strandgötu og Gunnarssundi

Við hornið á Strandgötu og Gunnarssundi
ENDURBYGGING Á NÚVERANDI HÚSNÆÐI
Um verkefnið: Endurbætur og breytingar á tveimur skrifstofu- og verslunarhúsum frá 7. og 8. áratugnum. Efri hæðum húsanna hefur verið breytt í 22 litlar íbúðir og þakhæð með 4 stærri íbúðum og stórum þaksvölum hefur verið byggð ofan á.
Flokkur: Íbúða- og atvinnuhúsnæði
Tímabil: 2014-2018
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Hafnarfjörður
Stærð: 2.900 m2
Verkkaupi: Einkaaðili
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar og Pierce Xi
Samstarfsaðilar: Burðarþol, lagnir og raflagnir: VSB Verkfræðistofa ehf. Hljóðhönnun: Verkís. Brunahönnun: Mannvit

Austurhliðin við Gunnarssund

Suðurhlið Strandgötu 33

Horft til suðurs frá þaksvölunum

Horft til vesturs frá þaksvölunum


Þrívíddarmynd frá Strandgötu

Þrívíddarmynd frá Strandgötu

Þrívíddarmynd af alrými tveggja herbergja íbúðar

Þrívíddarmynd: dæmi um íbúð á þakhæðinni

Þrívíddarmynd af alrými tveggja herbergja íbúðar