UM VERKEFNIÐ
Yrki arkitektar sáu um innanhússhönnunina á nýju höfuðstöðvum Deloitte á Íslandi. Megin markmið verkefnisins var að skapa sveigjanleika og flæði í vinnuumhverfinu til þess að stuðla að betri samvinnu og fjölhæfni. Vinnusvæðin eru staðsett í opnu skrifstofurými og gerð voru skýr skil á milli deilda með breyttu efnis og litavali. Fjölbreytt úrval fundarherbergja eru sniðin til þess að mæta ólíkum þörfum og vinnustílum starfsmanna. Megin áhersla verkefnisins er móttöku og samverusalur sem þjónar sem miðpunktur skrifstofunnar. Rýmið er hægt að nýta undir formlega og óformlega fundi og endurspeglar heildar hönnun og stefnu verkefnisins þar sem jafnvægi er á milli opins umhverfis og vel skilgreindar svæða til þess að vera í næði með færanlegum metal-net flekum.
FLOKKUR
Skrifstofuhúsnæði
TÍMABIL
2023-2024
STAÐA
Fullbyggt
STAÐSETNING
Dalvegi 30, Kópavogi
STÆRÐ
4200m²
VERKKAUPI
Deloitte ehf.
LJÓSMYNDIR
Nanne Springer