Skúlagata

Um verkefnið: Framkvæmdir standa yfir vegna breytinga á gamla útvarpshúsinu við Skúlagötu 4 sem hýsti til skamms tíma Hafrannsóknarstofu og tvö ráðuneyti. Að framkvæmdum loknum hýsir húsið fimm ráðuneyti.

Flokkur: Opinber bygging

Tímabil: 2020-

Staða: Á framkvæmdastigi

Staðsetning: Skúlagata 4, Reykjavík

Stærð:  6300m²

Verkkaupi: FSRE

Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Samstarfsaðilar: HNIT, Raftákn, Verkís