SAMKEPPNI UM STÆKKUN VERKNÁMSAÐSTÖÐU FSU
SAMKEPPNI UM STÆKKUN VERKNÁMSAÐSTÖÐU FSU
Um verkefnið: Haldin var arkitektasamkeppni um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Tillagan sýnir nýju kennslurýmin í tveimur álmum. Verklegt nám í tréiðn fer fram í vestari álmunni, en við hliðina á henni er lægri álma undir bóklega námið. Hún liggur utan um innigarð. Báðar álmurnar eru með háum gluggaböndum úr skúffugleri sem er upprunalega úr iðnaðararkitektúr á fyrri hluta 20. aldar.
Flokkur: Framhaldsskóli
Tímabil: 2015
Staða: Tillaga
Staðsetning: FSU á Selfossi
Stærð: 1650m²
Verkkaupi: Sveitarfélagið Árborg
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar
Suðausturhliðin. Álman undir bóklega námið í forgrunni.
Portið norðan megin við trésmíðaverkstæðið.
Ásýnd af suðurhliðinni.
Snið af álmunum tveimur.
Grunnmynd.