UM VERKEFNIÐ
Tillaga Yrki arkitekta var valin til framkvæmda í alútboði. Nýju stúdentagarðarnir samanstanda af 244 íbúðareiningum sem skiptast í einstaklingsíbúðir, paraíbúðir og einstaklingsherbergi. Einstaklingsherbergin deila saman alrými, eldhúsi, forstofu og setustofu.
FLOKKUR
Íbúðahúsnæði
TÍMABIL
2017 – 2021
STAÐA
Fullbyggt
STAÐSETNING
Sæmundargata 21, Reykjavík
STÆRÐ
13.750m²
VERKKAUPI
Félagsstofnun Stúdenta