UM VERKEFNIÐ
1. verðlaun í hönnunarsampenni, innan- og utanhússbreytingar á núverandi húsnæði. Hönnun á fundaraðstöðu, samkomustað og sýningarrými fyrir bæjarskrifstofu Garðabæjar.
FLOKKUR
Skrifstofuhúsnæði, Opinber bygging
TÍMABIL
2015 – 2019
STAÐA
Fullbyggt
STAÐSETNING
Garðatorg 7, Garðabær
STÆRÐ
407m²
VERKKAUPI
Garðabær
LJÓSMYNDIR
Nanne Springer, Gunnar Sverrisson