22 mar Bjarg byggir fyrir tekjulága. Sóknarfæri greinir frá
Umfjöllun um framkvæmdir á 155 leiguíbúðum sem Bjarg íbúðarfélag reisir við Móaveg í Spönginni í Reykjavík. Byggingarnar eru hannaðar af Yrki arkitektum.
Fréttina má nálgast í nýjasta tölublaði Sóknarfæris, sjá hér.
Spöngin, verkefnið á vef Yrki arkitekta.