Spöngin

HÖNNUN OG SKIPULAG svæðis við Móaveg, Spöng

Um verkefnið: Nýja byggðin verður þétt borgarbyggð, íbúðir í fjölbýli með grænu yfirbragði á þökum og görðum. Í byggðinni er gert ráð fyrir allt að 120 íbúðum og um 500 m2 verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð austast á lóðinni. 
Tímabil: 2015
Staða
Staðsetning: Spöngin, Gravarvogur
Stærð:  4.769 m2
Verkkaupi: Reykjavíkurborg
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Samstarfsaðilar: VSB Verkfræðistofa

Afstöðumynd