Spöngin

HÖNNUN OG SKIPULAG SVÆÐIS VIÐ MÓAVEG Í SPÖNGINNI

Um verkefnið: Nýja byggðin er þétt borgarbyggð, íbúðir í fjölbýli með grænu yfirbragði á þökum og görðum. Í byggðinni eru 155 hagkvæmar íbúðir, reistar fyrir íbúðafélagið Bjarg.

Flokkur: Íbúðahúsnæði
Tímabil: 2015-2019
Staða: Í byggingu
Staðsetning: Spöngin, Grafarvogur
Stærð:  12.993 m2
Verkkaupi: Reykjavíkurborg (deiliskipulag) og Bjarg íbúðafélag
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Samstarfsaðilar: VSB Verkfræðistofa

Afstöðumynd

Deiliskipulag