HUGMYNDASAMKEPPNI VEGNA BREYTINGAR Á DEILISKIPULAGI SUÐURLANDSBRAUTAR OG ÁRMÚLA
HUGMYNDASAMKEPPNI VEGNA BREYTINGAR Á DEILISKIPULAGI SUÐURLANDSBRAUTAR OG ÁRMÚLA
Um verkefnið: Hugmyndasamkeppni vegna breytinga á deiliskipulagi Ármúla og Suðurlandsbrautar. Reykjavíkurborg, í samstarfi við Reiti fasteignafélag, óskaði eftir hugmyndum að skipulagi á blandaðri byggð með áherslu á fjölbreytta íbúðabyggð. Tillagan gerir ráð fyrir heildarbyggingarmagni upp á rúma 46 þúsund fermetra, þar af eru 78% undir 450 íbúðir.
Flokkur: Íbúðabyggð
Tímabil: 2019
Staða: Tillaga
Staðsetning: Orkuhússreiturinn við Suðurlandsbraut
Stærð: 2,4 ha
Verkkaupi: Reykjavíkurborg og Reitir
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar
Staðan í dag
Greining á landhalla
Mótun sólar
Mótun byggðar
Snið
Snið