ELLIÐAÁRSTÖÐ

BOÐSKEPPNI UM SÖGU- OG TÆKNISÝNINGU Í ELLIÐAÁRSTÖÐINNI

Um verkefnið: Lokuð boðskeppni á vegum Orkuveitu Reykjavíkur í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöðinni og nánasta umhverfi.

Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2019
Staða: Tillaga
Staðsetning: Elliðaárdalur
Verkkaupi: Orkuveita reykjavíkur og Hönnunarsafn Íslands
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Samstarfsaðilar: Axel Hallkell Jóhannesson