HÖNNUN OG SKIPULAG SVÆÐIS VIÐ SÆBRAUT
HÖNNUN OG SKIPULAG SVÆÐIS VIÐ SÆBRAUT
Um verkefnið: Hönnun og skipulag svæðis við Sæbraut rétt utan við Höfða. Tillagan byggir á því að nýr viti verði reistur á þessu svæði og mun hann tryggja örugga merkingu siglingarleiðarinnar í Gömlu höfnina. Lóðin er aðgengileg almenningi og frágangur á vitanum mun nýtast sem útsýnispallur og áningarstaður á göngu- og hjólaleið meðfram Sæbraut.
Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2016-2019
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Sæbraut við Höfða, Reykjavík
Stærð: 380m²
Verkkaupi: Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir sf
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar
Samstarfsaðilar: Mannvit
Afstöðumynd
Afstöðumynd
Ásýnd
Sneiðing
Deiliskipulag