Nýbýlavegur og Auðbrekka

HÖNNUNARSAMKEPPNI UM endurnýjun iðnaðarhverfis í Kópavogi; Nýbýlavegur og Auðbrekka

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta hafnaði í 2.sæti í lokaðri hugmyndasamkeppni um endurnýjun iðnaðarhverfis í kópavogi. 
Flokkur: Samkeppni, skipulag
Tímabil: 2015
Staða: Tillaga. Samkeppni lokið
Staðsetning: Kópavogur
Stærð: 7ha
Verkkaupi: Kópavogsbær
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Ásýnd

Ásýnd

Græn svæði

Atvinnuhúsnæði

Íbúðarhúsnæði

Sneiðing í gegnum byggðina