28 nóv FRAMKVÆMDIR VIÐ BORGARLÍNUNA 2026
27.11. birti mbl.is frétt um framkvæmdir við Borgarlínuna 2026. Yrki arkitektar hönnuðu deiliskipulag Borgarlínunnar fyrir Hlemm, Laugaveg og Nauthólsveg. Fréttina má sjá hér....
27.11. birti mbl.is frétt um framkvæmdir við Borgarlínuna 2026. Yrki arkitektar hönnuðu deiliskipulag Borgarlínunnar fyrir Hlemm, Laugaveg og Nauthólsveg. Fréttina má sjá hér....
Framkvæmdir á vegum Ístaks að Hamranesskóla í Hafnarfirði eru í fullum gangi. Skólinn er hannaður af Yrki arkitektum. Fjallað er um framkvæmdirnar á heimasíðu Hafnarfjarðar....
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsóttu Náttúruminjasafn Íslands í Nesi þann 27. maí síðastliðinn ásamt fulltrúum sinna ráðuneyta. Tilefnið var að nú eru framkvæmdir hafnar að nýju. Á staðnum voru einnig fulltrúar Náttúruminjasafnsins, Framkvæmdasýsslunnar - Ríkiseigna, Byggingarfélags E. Sigurðssonar og arkitektar...
Veftímaritið Architizer hefur birt listann fyrir árið 2024 yfir tíu fremstu arkitektastofa á Íslandi. Yrki arkitektar eru á meðal þeirra. Fréttina má sjá hér....
Nýju höfuðstöðvar Deloitte í Kópavogi voru opnaðar um miðjan mars. Yrki arkitektar sáu um innanhússhönnunina....
Gunnar Ágústsson skipulagsfræðingur hjá Yrki arkitektum kynnti 28. febrúar síðastliðinn Aðalskipulag Vopnafjarðarhrepps til 2040 á opnum kynningarfundi á Vopnafirði. Aðalskipulagið er unnið af Yrki arkitektum....
Tillaga Yrki arkitekta að deiliskipulagi miðbæjar Vopnafjarðarhrepps var samþykkt á fundi bæjarstjórnar hreppsins 22. febrúar síðastliðinn. Deiliskipulagið er á grundvelli tillögu að verndarsvæði í byggð fyrir miðsvæði bæjarins, unnin af Yrki arkitektum....
Ásdís Águstsdóttir arkitekt hjá Yrki arkitektum sat í dómnefnd í boðskeppni Faxaflóahafna um hönnun farþegamiðstöðvar við Skarfabakka....
Yrki arkitektar eru meðal þeirra fimm arkitektastofa sem hafa verið valdar til þátttöku í lokaðri samkeppni um hönnun um þrjátíu þúsund fermetra húss fyrir viðbragðsaðila á höfuðborgarsvæðinu við Kleppsgarða....
Komin er út bókin Contemporary Architecture - masterpieces around the world frá Braun Publishing. Í bókinni er fjallað um það nýjasta í arkitektúr út um allan heim, meðal annars söluhúsin viðÆgisgarð sem Yrki arkitektar hönnuðu....