Uncategorized @is

130 ára bið Náttúruminjasafns Íslands eftir varanlegu safnhúsi er lokið þegar safnið flytur í Nesstofu á Seltjarnarnesi. Fjallað var um yfirtöku ríkissjóðs á Nesstofu og flutning Náttúruminjasafnsins í kvöldfréttum RÚV 4.12. síðastliðinn. Fréttina má sjá hér. Fjallað er nánar um Nesstofu á verkefnasíðu heimasíðunnar....

Ríkissjóður hefur gengið frá samningi við Seltjarnarnesbæ um yfirtöku á Nesstofu. Verkefnið er hluti af fjárfestingarátaki til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Frétt um yfirtöku ríkissjóðs var birt á vef stjórnarráðsins 27.11. sl.. Fréttina má lesa hér. Fjallað er nánar um...

Framkvæmdir við byggingu 137 hagkvæmra íbúða við Jöfursbás 11 í Gufunesi eru vel á veg komnar, en verkefnið er hannað af Yrki arkitektum. Visir.is birti ítarlega frétt um verkefnið. Fréttina má nálgast hér. Viðtal við Runólf Ágústsson, forsvarsmann verkefnisins, í Bítinu á Bylgjunni má heyra...

Yrki arkitektar hafa lagt inn fyrirspurn til skipulagssviðs Reykjavíkurborgar varðandi mögulega uppbyggingu á Miðbakkanum við gömlu höfnina í Reykjavík. Hugmyndin er að reisa rúmlega þrjátíu þúsund fermetra af byggingum er munu meðal annars hýsa hundrað 5 stjörnu þjónustuíbúðir og hundrað og fimmtíu herbergja hótel fyrir...