FLAKK UM BORGARLÍNU

FLAKK UM BORGARLÍNU

Þema útvarpsþáttarins Flakk á Rás 1 4. mars síðastliðinn var Borgarlínan í tilefni birtingar skýrslu Verkefnastofu um Borgarlínu um forsendur og frumdrög verkefnisins. Meðal gesta útvarpsþáttarins var Sólveig Berg hjá Yrki arkitektum. Smelltu hér til að hlusta.