Author: Sigurður Kolbeinsson

Mýrargarður, nýji stúdentagarðurinn á lóð Vísindagarða Háskóla Íslands, verður formlega vígður fimmtudaginn 27. febrúar. Mýrargarður er stærsti stúdentagarður sem byggður hefur verið á Íslandi en í húsinu munu búa allt að 300 námsmenn....

Vitinn við Sæbraut var formlega vígður með hátíðlegri athöfn föstudaginn 7. febrúar. Karlakór Reykjavíkur og karlakórinn Fóstbræður sameinuðu krafta sína og fluttu nokkur vel valin lög....

Runólfur Ágústsson verkefnastjóri hjá Þorpinu - Vistfélagi var gestur í útvarpsþætti Lísu Pálsdóttur, Flakk síðastliðinn laugardag. Þar sagði hann frá fyrirhugaðri byggð í Gufunesi í Grafarvogi. Ætlunin er að reisa um 125 tveggja til fjögurra herbergja smáíbúðir á hagkvæmu verði. Verkefnið er hannað af Yrki...

Breska fagtímaritið BUILD hefur veitt Yrki arkitektum verðlaun fyrir hjúkrunarheimilið og þjónustumiðstöð og íbúðir aldraðra við Suðurlandsbraut 58-66 sem "Best Public Residential Project". Upplýsingar um verðlaunin og vinningshafa má nálgast hér....