Author: Sigurður Kolbeinsson

Ásdís Ágústsdóttir hjá Yrki arkitektum var gestur í útvarpsþætti Lísu Pálsdóttur, Flakk 24. júní síðastliðinn. Meðal viðfangsefna þáttarins var samspil legu Borgarlínunnar og nýrra íbúðarhverfa á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars Heklureitsins sem Yrki arkitektar hafa skipulagt. Útvarpsþáttinn má heyra hér....

Fjallað var um opinn fund borgastjóra Reykjavíkur um tillögur um Miklubrautar- og Sæbrautarstokk í kvöldfréttum RÚV 15.6. sl., en Yrki arkitektar, ásamt DLD landslagsarkitektum Hnit verkfræðistofu, voru meðal hópanna fimm er kynntu tillögur sínar. Fréttatíma RÚV má sjá hér....

15.6. hélt borgarstjóri Reykjavíkur opinn fund um tillögur um Miklubrautarstokk og Vogabyggðarstokk. Fimm hópar arkitekta, landslagsarkitekta, hönnuða og verkfræðinga kynntu tillögur sínar um hönnun stokkanna og byggðar á hvoru svæði fyrir sig, en Yrki arkitektar ásamt DLD landslagsarkitektum og Hnit verkfræðistofu voru meðal hópanna fimm....