Author: Sigurður Kolbeinsson

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsóttu Náttúruminjasafn Íslands í Nesi þann 27. maí síðastliðinn ásamt fulltrúum sinna ráðuneyta. Tilefnið var að nú eru framkvæmdir hafnar að nýju. Á staðnum voru einnig fulltrúar Náttúruminjasafnsins, Framkvæmdasýsslunnar - Ríkiseigna, Byggingarfélags E. Sigurðssonar og arkitektar...

Komin er út bókin Contemporary Architecture - masterpieces around the world frá Braun Publishing. Í bókinni er fjallað um það nýjasta í arkitektúr út um allan heim, meðal annars söluhúsin viðÆgisgarð sem Yrki arkitektar hönnuðu....

Yrki arkitektar eru hluti af teymi hönnuða, umhverfissérfræðinga og fjárfesta er varð hlutskarpast í álþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities 2021/2022 á vegum C40 samtakanna um vistvæna nýtingu gömlu bryggju áburðarverksmiðjunnar og nánasta umhverfis í Gufunesi. C40 samtökin eru samstarfsverkefni borgarstjóra í nærri því hundrað borgum víðsvegar...

Það styttist í að framkvæmdir hefjist á ný við Nesstofu á Seltjarnarnesi, en þær hafa legið niðri undanfarin ár. Ásdís Ágústsdóttir og Sólveig Berg stofnuðu Yrki arkitekta 1997 í kjölfar þess að þær urðu hlutskarpastar í samkeppni um hönnun safnsins í Nesi. Framkvæmdir hófust ekki...