Author: Sigurður Kolbeinsson

Ásdís Ágústsdóttir hjá Yrki arkitektum var gestur í útvarpsþætti Lísu Pálsdóttur, Flakk 24. júní síðastliðinn. Meðal viðfangsefna þáttarins var samspil legu Borgarlínunnar og nýrra íbúðarhverfa á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars Heklureitsins sem Yrki arkitektar hafa skipulagt. Útvarpsþáttinn má heyra hér....

Fjallað var um opinn fund borgastjóra Reykjavíkur um tillögur um Miklubrautar- og Sæbrautarstokk í kvöldfréttum RÚV 15.6. sl., en Yrki arkitektar, ásamt DLD landslagsarkitektum Hnit verkfræðistofu, voru meðal hópanna fimm er kynntu tillögur sínar. Fréttatíma RÚV má sjá hér....