Flakk um Þorpið Vistfélag, Gufunes og Ártúnshöfða

Flakk um Þorpið Vistfélag, Gufunes og Ártúnshöfða

Í seinasta þætti Flakks – útvarpsþætti Lísu Pálsdóttur um arkitektúr og skipulag – er meðal annars rætt við við Sólveigu Berg hjá Yrki arkitektum um C40 samkeppnina, en Yrki arkitektar voru hluti af teymi Þorpsins Vistfélags er var hlutskarpast í samkeppninni um hönnnun vistvænnar byggðar við Gufunesbryggju. Útvarpsþáttinn má heyra hér.