Author: Sigurður Kolbeinsson

Niðurstaða liggur fyrir í hönnunarútboði Borgarlínunnar, sem auglýst var á evrópska efnahagssvæðinu. Yrki arkitektar eru hluti af hópnum Framtíðarlínan, er samanstendur af íslenskum og erlendum arkitekta- og verkfræðistofum. Hópurinn er leiddur af alþjóðlega verkfræðifyrirtækinu Artelia Group. Frétt um niðurstöðu útboðsins hefur verið birt á vefsíðu...

130 ára bið Náttúruminjasafns Íslands eftir varanlegu safnhúsi er lokið þegar safnið flytur í Nesstofu á Seltjarnarnesi. Fjallað var um yfirtöku ríkissjóðs á Nesstofu og flutning Náttúruminjasafnsins í kvöldfréttum RÚV 4.12. síðastliðinn. Fréttina má sjá hér. Fjallað er nánar um Nesstofu á verkefnasíðu heimasíðunnar....

Ríkissjóður hefur gengið frá samningi við Seltjarnarnesbæ um yfirtöku á Nesstofu. Verkefnið er hluti af fjárfestingarátaki til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Frétt um yfirtöku ríkissjóðs var birt á vef stjórnarráðsins 27.11. sl.. Fréttina má lesa hér. Fjallað er nánar um...