SÓKNARFÆRI UM ÞORPIÐ Í GUFUNESI

SÓKNARFÆRI UM ÞORPIÐ Í GUFUNESI

Frétta- og fjölmiðlavefurinn Sóknarfæri – kynningarblöð fyrir íslenskt atvinnulíf – birti á dögunum viðtal við Runólf Ágústsson verkefnastjóra Þorpsins vistfélags um íbúðabyggðina er rís í Gufunesi, en Yrki arkitektar sáu um hönnun verkefnisins. Viðtalið við Runólf má finna hér.