KADECO – FIMM TEYMI VALIN TIL ÁFRAMHALDANDI ÞÁTTTÖKU

KADECO – FIMM TEYMI VALIN TIL ÁFRAMHALDANDI ÞÁTTTÖKU

Fimm fjölþjóðleg teymi hafa verið valin til áframhaldandi þáttöku í forvali Kadeco um þróunaráætlun fyrir stórt svæði umhverfis Keflavíkurflugvöll. Yrki arkitektar eru hluti af einu þeirra teyma er voru valin. Fréttatilkynninguna á heimasíðu Kadeco má sjá hér.