SÖLUHÚSIN VIÐ ÆGISGARÐ Í NÆSTU ÚTGÁFU THE ARCHITECTURAL REVIEW FUTURE PROJECT AWARDS

SÖLUHÚSIN VIÐ ÆGISGARÐ Í NÆSTU ÚTGÁFU THE ARCHITECTURAL REVIEW FUTURE PROJECT AWARDS

Breska fagtímaritið The Architectural Review mun fjalla um söluhúsin við Ægisgarð í næstu útgáfu MIPIM Future Project Awards Catalogue er kemur út síðar á þessu ári. Smellið hér til að skoða söluhúsin.