IÐNÞING 2021 Í BEINNI ÚTSENDINGU

IÐNÞING 2021 Í BEINNI ÚTSENDINGU

Iðnþing 2021 verður í beinni útsendingu frá Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 4. mars kl. 13.00-15.00. Meðal þátttakenda er Ásdís H. Ágústsdóttir hjá Yrki arkitektum. Auglýsingu Iðnþingsins 2021 á heimasíðu Samtaka Iðnaðarins má finna hér. Þar er einnig hægt að skrá sig.