UPPBYGGING VIÐ TÓNATRÖÐ Á AKUREYRI

UPPBYGGING VIÐ TÓNATRÖÐ Á AKUREYRI

Yrki arkitektar hafa kynnt fyrir Akureyrarbæ tillögu að fimm þaksvalahúsum við Tónatröð á Akureyri. Verkefnið er unnið fyrir verktakafyrirtækið SS Byggir. Sjá hér frétt á Visir.is um verkefmið.