Tengivirkið á Hólasandi heimsótt

Tengivirkið á Hólasandi heimsótt

Föstudaginn 30. september 2022 býður Landsnet til ferðar um nýju Hólasandslínuna þar sem meðal annars tengivirkið, sem Yrki arkitektar hönnuðu í samstarfi við Hnit verkfræðistofu, verður skoðað. Ferðin er liður í hátíðardagskrá Landsnets í tilefni af 50 ára afmæli byggðarlínunar.