Reinventing cities

Reinventing cities

Yrki arkitektar eru hluti af teymi hönnuða, umhverfissérfræðinga og fjárfesta er varð hlutskarpast í álþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities 2021/2022 á vegum C40 samtakanna um vistvæna nýtingu gömlu bryggju áburðarverksmiðjunnar og nánasta umhverfis í Gufunesi. C40 samtökin eru samstarfsverkefni borgarstjóra í nærri því hundrað borgum víðsvegar um heiminn er stuðla að aðgerðum í glímunni við loftslagsvandann.