HIGH ON…SCANDINAVIAN ARCHITECTS

HIGH ON…SCANDINAVIAN ARCHITECTS

Í byrjun árs kom út bókin HIGH ON…SCANDINAVIAN ARCHITECTS eftir Ralf Daab og Tanja Schmelzer. Útgefandi er booq publishing. Í bókinni eru kynntar tuttugu arkitektastofur frá Norðurlöndunum fimm, þar á meðal Yrki arkitektar. Hver arkitektastofa fær sína sérútgáfu þar sem verk stofunnar prýða for- og baksíðu bókarinnar. Nánari upplýsingar um bókina má finna á vefsíðu HIGH ON… með því að ýta hér.