
26 mar Contemporary Architecture
Komin er út bókin Contemporary Architecture – masterpieces around the world frá Braun Publishing. Í bókinni er fjallað um það nýjasta í arkitektúr út um allan heim, meðal annars söluhúsin viðÆgisgarð sem Yrki arkitektar hönnuðu.