DEILISKIPULAG MIÐBÆJAR VOPNAFJARÐAR SAMÞYKKT

DEILISKIPULAG MIÐBÆJAR VOPNAFJARÐAR SAMÞYKKT

Tillaga Yrki arkitekta að deiliskipulagi miðbæjar Vopnafjarðarhrepps var samþykkt á fundi bæjarstjórnar hreppsins 22. febrúar síðastliðinn. Deiliskipulagið er á grundvelli tillögu að verndarsvæði í byggð fyrir miðsvæði bæjarins, unnin af Yrki arkitektum.