Einkavæðing Hlíðarfjalls

Einkavæðing Hlíðarfjalls

Viðtal við Arnór Þórir Sigfússon, framkvæmdastjóra Sannra Landvætta, um fyrirhugaða uppbyggingu í Hlíðarfjalli á Akureyri.

Að verkefninu standa Sannir landvættir, Íslensk verðbréf, Yrki arkitektar, Akureyrarbær, Verkís og Umsýslufélagið Verðandi og byggist tillaga hópsins, sem unnin er af Yrki arkitektum, á að taka allt Hlíðarfjallssvæðið í sína umsjá næstu 35-40 árin, byggja það upp og markaðssetja það.

Viðtalið má horfa á á www.n4.is: Sjá hér