
09 sep Framkvæmdir í Gufunesi vel á veg komnar
Framkvæmdir við byggingu 137 hagkvæmra íbúða við Jöfursbás 11 í Gufunesi eru vel á veg komnar, en verkefnið er hannað af Yrki arkitektum. Visir.is birti ítarlega frétt um verkefnið. Fréttina má nálgast hér. Viðtal við Runólf Ágústsson, forsvarsmann verkefnisins, í Bítinu á Bylgjunni má heyra hér.