Framkvæmdir við Helgafellsskóla

Framkvæmdir við Helgafellsskóla

Framkvæmdir standa nú yfir á nýja leik- og grunnskólanum í Helgafelli, Mosfellsbæ. Yrki arkitektar hönnuðu skólann í samstarfi við VSB, Verkís og Samson B. Harðarson.