
26 sep Fyrirhugað hagkvæmt húsnæði í útvarpsþættinum Flakk
Runólfur Ágústsson verkefnastjóri hjá Þorpinu – Vistfélagi var gestur í útvarpsþætti Lísu Pálsdóttur, Flakk síðastliðinn laugardag. Þar sagði hann frá fyrirhugaðri byggð í Gufunesi í Grafarvogi. Ætlunin er að reisa um 125 tveggja til fjögurra herbergja smáíbúðir á hagkvæmu verði. Verkefnið er hannað af Yrki arkitektum. Nánari upplýsingar um Þorpið – Vistfélag má finna hér. Heyra má útvarpsþáttinn hér.