
05 jan Gamla höfnin- Vesturbugt. Deiliskipulagstillaga Yrki arkitektar í auglýsingu
Vísir fjallar um tillögu Yrki arkitekta að breytingu á deiliskipulagi á Gömlu höfninni í Reykjavík en sú tillaga fór í auglýsingu í dag.
Fréttina má nálgast á Vísir.is eða með því að ýta hér
Verkefnið má finna á Yrki.is eða með því að ýta hér