Gamla höfnin Reykjavík

Yfirlitsmynd hafnarsvæðisins með tillögu að gönguleið um svæðið.

SKIPULAGSTILLAGA FYRIR GÖMLU HÖFNINA Í REYKJAVÍK

Um verkefnið: Skipulagstillaga fyrir Gömlu höfnina í Reykjavík með sérstakri áherslu á Miðbakka, Ægisgarð og Vesturbugt. Tillagan gerir ráð fyrir að stýra straum allra þeirra sem heimsækja svæðið betur. Gerð er tillaga að þremur byggingum: Þjónustubyggingu á Miðbakka fyrir skemmtiferðaskipin sem leggjast þar að bryggju. Sölu- og þjónustuhús við Ægisgarð og tillaga að söluhúsum við Vestubugt.

Flokkur: Skipulag
Tímabil: 2016
Staða: Skipulagstillaga
Staðsetning: Reykjavík
Stærð:  4ha
Verkkaupi: Faxaflóahafnir
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

          Miðbakki Þjónustubygging. Veitingasala þjónustubyggingar og aðkoma frá skipi

Miðbakki Þjónustubygging. Aðkoma frá landi

Ægisgarður Sölu- og Þjónustuhús

Vesturbugt Söluhús

Hafnarsvæðið, andi staðarins: