
26 sep Grein um Yrki arkitekta í Viðskiptablaðinu
Grein um Yrki arkitekta birtist í fylgiriti nýjasta tölublaðs Viðskiptablaðsins 26. september, en fylgiritið er helgað fyrirtækjum er hafa verið valin sem fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2019. Greinina má nálgast hér.