Hagkvæmt húsnæði í Gufunesi kynnt í Ráðhúsi Reykjavíkur

Hagkvæmt húsnæði í Gufunesi kynnt í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sólveig Berg og Runólfur Ágústsson kynntu hagkvæmt húsnæði í Gufunesi í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Tillagan er samvinnuverkefni Þorpsins-vistfélags sem samstendur af Yrki arkitektum, Ráðgjöf og verkefnastjórnun og LMB Mandat ásamt hópi sérfræðinga og áhugafólks.

 

Fjallað var um tillögu félagsins á Mbl í dag, sjá nánar hér.