Hagkvæmt húsnæði í Gufunesi kynnt í Ráðhúsi Reykjavíkur | yrki.is
2191
post-template-default,single,single-post,postid-2191,single-format-standard,bridge-core-1.0.4,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1200,qode-content-sidebar-responsive,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-18.0.9,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-5.7,vc_responsive

Hagkvæmt húsnæði í Gufunesi kynnt í Ráðhúsi Reykjavíkur

Hagkvæmt húsnæði í Gufunesi kynnt í Ráðhúsi Reykjavíkur

Sólveig Berg og Runólfur Ágústsson kynntu hagkvæmt húsnæði í Gufunesi í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Tillagan er samvinnuverkefni Þorpsins-vistfélags sem samstendur af Yrki arkitektum, Ráðgjöf og verkefnastjórnun og LMB Mandat ásamt hópi sérfræðinga og áhugafólks.

 

Fjallað var um tillögu félagsins á Mbl í dag, sjá nánar hér.