HÖNNUN Á BORGARLÍNUSTÖÐVUM

HÖNNUN Á BORGARLÍNUSTÖÐVUM

18. september síðastliðinn stóð Reykjavíkurborg fyrir opnu málþingi í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur um fjölbreyttar samgöngur. Yngvi Sigurjónsson, arkitekt hjá Yrki arkitektum, kynnti þær kröfur sem eru gerðar til stöðva Borgarlínunnar og umhverfis þeirra, en unnið er að þarfagreiningu og hönnun 26 stöðva um höfuðborgarsvæðið. Fréttir um kynninga Yngva á málþinginu voru birtar á mbl.is og byggingar.is og má finna þær hér.