07 jan KYNNINGARFUNDUR VEGNA FYRSTU LOTU BORGARLÍNU
Nýlega var samþykkt af Reykjavíkurborg og Kópavogsbæ að kynna tillögur að rammahluta aðalskipulags fyrir fyrstu lotu Borgarlínunnar. Yrki Arkitektar eru hluti af hönnunarteymi fyrstu lotu Borgarlínunnar, frekari upplýsingar má finna á síðu Reykjavíkurborgar, sjá hér.
Haldinn verður kynningarfundur vegna fyrstu lotu Borgarlínu í Ráðhúsi Reykjavíkur, fimmtudaginn 9. janúar. Sjá frekari upplýsingar um fundinn hér.