M3 Sýning- Hönnunarmars 2010

M3 Sýning- Hönnunarmars 2010

Arkitektar sýna eigin verk á afmörkuðu rými sem nemur 1m3. Sýningin er á vegum Arkitektafélags Íslands í samstarfi við Odda Kassagerð. Lesa má frétt á vefsíðu Hönnunarmiðstöðvarinnar.