Nýtt líf á Heklureit- umfjöllum um Heklureitinn í tímaritinu Sóknarfæri

Nýtt líf á Heklureit- umfjöllum um Heklureitinn í tímaritinu Sóknarfæri

Í nýjasta tölublaði Sóknarfæri má lesa um Heklureitinn en Yrki arkitektar í samstarfi við VSÓ Ráðgjöf hafa unnið við rammaskipulag reitsins ásamt því að vinna nú að deiliskipulagi á hluta reitsins.

Tölublaðið má nálgast hér.

Verkefnið á vef Yrkis má skoða hér