Sjúkrahótel

HÖNNUN SJÚKRAHÓTELS Á LÓÐ LANDSPÍTALANS

Um verkefnið: Nýtt sjúkrahótel á Landspítalalóð. 

Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2015-2018
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Reykjavík
Stærð:  4.258 m2
Verkkaupi: LSH -Landspítali háskólasjúkrahús
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar
Samstarfsaðilar: Aðalhönnuðir hússins eru KOAN-hópurinn. Hann samanstendur af eftirtöldum aðilum:
Arkitektúr og hönnun: Yrki arkitektar ehf, Gláma/Kím arkitektar
Burðarþol og lagnir: Conís ehf
Hljóð- og brunahönnun: Verkís
Raflagnir: Raftákn ehf
Listaverk: Finnbogi Pétursson listamaður

Gunnmynd 1.hæð

Gunnmynd 2.hæð

Gunnmynd 3.hæð

Gunnmynd 4.hæð