Casa Y

Casa Y. Einingahús.

Um verkefnið: Hönnun Yrki arkitekta á stöðluðum rýmiseiningum sem hægt er að setja saman á ótal vegu. Einingarnar eru smíðaðar og settar saman á verkstæði eða á lóðinni, með flötu eða hallandi þaki. Síðan má bæta við einingum eða fækka þeim að vild. Efnisval innan- og utanhúss er að eigin vali. Myndirnar sýna dæmigert 120m² hús.

Flokkur: Íbúðahúsnæði
Tímabil: 2020
Staða: Tillaga
Staðsetning: Að eigin vali
Stærð:  Að eigin vali
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Útlit

Stofa og eldhús

Svefnherbergi