DEILISKIPULAG MIÐBÆJAR Á VOPNAFIRÐI

DEILISKIPULAG MIÐBÆJAR Á VOPNAFIRÐI

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta að deiliskipulagi fyrir miðbæ Vopnafjarðar hefur verið samþykkt af sveitarfélaginu. Deiliskipulagið er á grundvelli skilmála greinargerðar um verndarsvæði í byggð fyrir miðsvæði Vopnafjarðar. Greinargerðin var unnin af Yrki arkitektum.

Flokkur: Skipulag
Tímabil: 2023
Staða: Samþykkt deiliskipulag
Staðsetning: Vopnafjörður
Verkkaupi: Vopnafjarðarhreppur
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Miðbærinn á Vopnafirði

Horft frá sjónum að miðbæjartorginu

Torgið

Hafnarbyggð

Nokkrir uppdrættir úr greiningunni í tillögunni að verndarsvæði í byggð